þú getur ekki fært af ipodinum yfir á aðra tölvu, verðuru að færa lögin með öðrum aðferðum, t.d. með flakkara. Ég átti fartölvu og var með ipodinn skráðann þar, en hún eyðilagðist og notaði tölvu vinkonu mína í nokkra mán til að hlaða ipodinn og setja ný lög og missti þar af leiðandi öll mín lög. Keypti mér nýja tölvu og hleð ipodin þar og allt í góðu lagi.