svo sannarlega, svo er maður kanski að labba og fæ drit í andlitið! (það hefur skeð) og fötin hafa oft verið marg skitin hjá mér! og svo eru húsþökin, bílarnir og göturnar útataðar í driti!
deili þessum pirring með þér!!! hata lélegar kannanir! ég hef nú farið til Ameríku, og augljóslega verið í evrópu líka!! Freistandi að kjósa bara Ameríku en maður verður að vera trúr föðurlandinu ;Þ
Já, foreldrar mínir eru svo góðir og skilningsríkir, bara svo framarlega að ég sé ekki að dúlla mér með mönnum sem gætu verið pabbar mínir þá eru þau ánægð :)
Ég var einmitt að ræða um svona aldursmun um daginn :P Ég er 19 og ég vil síður bara hærra en 5 ár…. mér finnst 4-5 upp og niður í lagi, svo framarlega að yngri aðilinn sé komin í framhaldsskóla. 17 og 21 finnst mér ekkert svakalegt :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..