hmm ég er í sömu aðstæðum og þú… erað fara flytja héðan og stefni á að vinna í heilsumálum mínum í kjölfarið… nýr staður, nýtt húsnæði, ný vinna… so far er ég komin með á bannlistann nammi, gos, skyndibitamat (sem verður ábyggilega erfitt haha, þar sem eg er að flytja í bæinn og flyt ein, voða easy að taka með sér eitthvða til´búið eftir vinnu) snakk, reyna forðast brauð og korn, og svona kolvetnisríkann mat!