Jú vissulega er þetta vandamál sem hún kom sér í. Gerði mistök og er að gjalda fyrir þau. en það er ekki þar með sagt að hún sé vanhæf móðir, hún er allt annað en það. alveg grátlegt að börnin hennar þurfa að líða fyrir mistök hennar. Hún var auðvitað í mjög slæmri stöðu þarna úti og ekki það auðvelt að hún hefði getað stungið af með börnin því þá hefði hún verið að “ræna” dóttur sinni. Caitlin á best heima hjá Dagjörtu það er bókað mál, hún getur þetta ekki ein og vinir hennar, fjöslkylda...