Ég var svona, fékk mér tattoo því allir voru að fá sér tattoo og ég fékk mér eins og þúsundir, kínatákn á ökklan, mundi aaaaaldrei fá mér þannig í dag. Enda var ég bara 15 ára krakki og skil ekki hvernig ég náði að fá samþykki foreldra :) Finnst tattooið mitt alls ekekrt ljótt en það hefur enga persónulega meiningu fyrir mig. er bara “sama venjulega og allir eru með” Stefni á að fá mér tattoo næst eða þarnæst eða bara einhverntímann þegar ég fer suður og með tattoo sem hefur virkilega...