já ég hef séð hann… sé hann nánast á hverjum degi… og áttu bágt? hvort sem hann sé feitur eða ekki (sem mér finnst hann ekki, hann er stór) þá segir maður ekki við fólk það það sé spikfeitt og svona… maður á bara ekki að segja niðrandi hluti við fólk, sama hversu ljótt, feitt, horað og svo framv. haltu því bara fyrir sjálfann þig!