Mér var sagt af mjög virtum manni að ef maður tekur kanski lýsisskamt sem er samansafn fyrir eina viku þá er maður bara búinn að taka fyrir alla vikuna… og þarf þá ekki að taka meira þaða vikuna… þannig maður getur alveg bara tekið allt á mánudegi og er með nóg birgðir fyrir heila viku :)