Ég hef einmitt lennt í þessu. Var einn gaur sem ég var alltaf að tala við og á endanum hittumst við. Erum nú samt ekkert meira en vinir og höfum aldrei verið og verðum aldrei ;) Ég var einmitt orðin hrifin af honum þegar ég hitti hann og var einmitt hrædd um þettaa að hann mundi ekkert vilja með mig hafa og ég enn hrifnari af honum. Eins og ég sagði þá hefur aldrei neitt gerst a milli okkar, ég var svo feimin og svoleiðis. Við erum góðir vinir í dag, tölum reglulega saman. Það er btw 2 og...