aðra hvora viku þreif ég herbergið mitt í heimavistaskólanum, sópaði, skúraði, tók alllt dót af gólfinu og borðinu og gekk frá öllu, þurkaði af, pússaði vaskinn (var vaskur í herberginu) og spegilinn, bjó um rúmmið mitt og hjá herbergisfélaganum ef hún gleymdi því. færði rúmmið sópaði frá því. og þetta tók mig aldrei meira en mesta lagi einn og hálfann tíma…. þannig þetta getur valla tekið allt kvöldið hjá þé