Já ég hef lennt í banni… af einni asnalegri ástæðu (mér að kenna) ég var með notendanafn en gleymdi öllu, lykilorði, notendanafni og vissi ekki á hvaða netfang þetta var.. þannig ég var á kt. litlu systur minnar sem var þá 3ja ára hehe :S og þetta komst upp og ég sett í bann.. en ég er núna með á minni kt. :P