það er málið I'M DOING IT ALL THE TIME… segi þeim að mér likar þetta ekkki, tek brjálæðisköst, skamma þau EN ÞAU HALDA SAMT ÁFRAM!! ég get ekki læst herberginu að utan… (er svona snúi dót innnan frá) þannig bara hægt að taka hníf og snúa utan frá…. súper dúper sko… ég byrjaði á því að tala rólega við þau og þau héldu áfram. þá tóku köstin við, en nei nei þau halda áfram að tala allt í leyfisleysi og skemma.. núna þarf ég að taka til örþrifaráða