Já mér finnst þetta orðið frekar stórt vandamál… það má EKKERT!! tók eftir þessu þegar ég var í grunnskóla líka.. þegar ég var í svona 3-4 bekk voru allir að slást og berjast og sumir fóru útí læk og hrintu fólki þangað… það var kanski talað við krakkana og látið biðjast fyrirgefningar og fólk urðu vinir aftur og ekkert mál… fólk man ekkert daginn eftir að kalli hrinnti sér í lækinn, en það varð allt önnur saga þegar ég varð eldri. það mátti EKKERT gerast… mátti ekki segja neitt í tíma þá...