ohhhh þetta er uppáhaldslag mitt af öllum… ekkert smá flott lag og ég eeeeeeeelska það… mjög fallegur texti ;Þ lööööngu búin að ákveða að Seal kemur og syngur í mínu brúðkaupi haha ;Þ
það mun annað hvort vera kaffi/kakó á góðu og hljóðlátu kaffihúsi og spjall með… eða matur í heimahúsi, með rólegri tónlist og kertum. eða jafnvel góður göngutúr í myrkrinu :)
haha þetta var líka fjandi obvious reyndar, ég var alveg viss að þessi mynd héti einmitt amy eða alice og ég var búin að fara mjög oft í þetta en aldrei fattað að etta væri myndin haha
júúúu!! ég er samt oooooft búin að skoða þetta, skoðaði bara myndina, fannst það ekkert líklegt. en lieð og ég las neðar fattaði ég þetta!! haha!! takk takk takk!! fannst það eitthvað svo líklegt að myndin héti Amy. takk takk!!
já akkurat þetta A sem er að angra mig. ég er eitthvað svo sannfærð að myndin heitir “amy” en virðist ekkert finna mynd í samræmi á imdb! kanski málii ðað fara aftur a' skoða amy myndirnar!
hu´n er flókin fyrir fólk með litla heila. ég var nú ekkert að fatta neitt svaka mikið í henni, en var að horfa á hana með manneksju sem útskýrði eitt og einasta smáatriði í henni hehe :)
mér minnir að þetta áhugamál var upprunalega “nágrannar” og var annað fyrir glæstar og annað fyrir leiðarljós, og nágrannaáhugamálið var breytt í “sápur” ef þú ferð í myndir og ferð alveg milljón og fjörutíu sinnum í eldri myndir eru bara nágrannamyndir :)
já ég lennti í þessu. erfitt með stærðfræði ásamt allt annað. fyrstu árin fannts mér rosa gaman að lesa og læra. ég var í erfiðum bekk og allir tímr fóru í að skamma krakka eða skólastjórinn að halda ræðu yfir okkur. helmingur nemenda lesblindir. ég náði engu í mörg ár. ég fékk ekki mikla hjálp því “ég var ekki lesblind” þetta fór hrakandi, meira hrakandi. og ég hef aldrei náð mér á skrið síðan. þetta er búið að koma niður á námi í öllum fögum hjá mér. mér gengur ekki vel í skóla en ég set...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..