Eg hef oft viljað fara á einhverjar uppákomur en ekki komist þar sem ég hafði ekki aldur. Alltaf ef vinir mínir ætla að fara á einhverja staði þá alltaf “æji, ég kemst ekki, ég er ekki orðin 20 ára” Ég þarf bara bíta í það súra epli. Sérstaklega leiðinlegt ef uppáhaldshljómsveitin mans er að spiða eða e-h. En þetta eru reglur, og það er ætlast til að maður fylgi þeim. Auk þess er ástæða fyrir því að þessa reglur eru settar, samkvæmt lögum mega yngri en 20 ekki vera inná stöðum þegar er v...