Veistu, fyrir einhverju síðan var ég á sömu skoðun og þú. Fóstureyðing var fyrir mér bara sama og morð. En veistu ég hef séð núna að þessi hugsunarháttur er ekkert nema heimska. Heimska stafar af fáfræði. Ég mæli með því að þú víkkir aðeins sjóndeildarhringinn því þessi aðgerð á algjörann rétt á sér. Svo framarlega að fólk geri þetta aðeins fyrir sjálfann sig. Ég held að enginn heilbrigð stelpa/kona fari útí þetta án þess að hugsa málið út í enda. Ég er alverg 100% á móti að banna...