Nokkuð til í því, ég verð samt að leyfa mér að efast um að hann sé “óreyndur” metal hlustandi, maður sekkur ekkert ofan í Bloodbath án þess að hafa byrjað í einhverju mildari, það er þá allavega eitthvað sjaldgæft, þó svo að hvorugur okkar veit hvort hann sé það eða ekki, nema þú þekkir hann. Ef að eitthvað band grípur þig nógu fast til að fá þig til að sega að það sé þitt uppáhalds, þá ætti það líka að fá þig til að leita uppi t.d. Discography, sérstaklega það eða Biography svo að eitthvað...