Ég fór á Hardrock úti í útlöndum fyrir stuttu, nema hvað að ég var að bíða eftir steikinni minni og eins og flestir vita þá nötrar allt af tónlist þarna inni, það var helvíti róleg myndbönd í gangi fyrst, Soundgarden t.d. en svo allt í einu kemur live myndband við Run to The Hills, ég lét það ekki pirra mig at first, en endaði á því að fara út og keðjureykja 3 sígarettur á fastandi maga til að drepa tímann sem lagið tók..það er aldeilis angistinn sem maður þvingar á sjálfann sig til að lifa...