Og þú ætlar að segja mér það, að tónlist The Game, höfði frekar til stelpna, útaf hann var strippari? Og það semsagt hafi einhver áhrif á tónlstina? Og ef ekki, viltu þá meina að stelpur séu svo grunnhyggnar að þær fýli The Game fyrir útlitið? Því ég get mér þess til, að þú sért bara að kljást við að sanna þín heimsku og fáfróðu point gagnvart The Game, afþví hann er ekki besti vinur 50 Cent lengur, guðinum þínum sem örugglega ræður gangi lífs þíns. Áttaðu þig bara á því, heimska litla fífl,...