LOKSINS, hah. Ég hef aldrei orðið var við neitt tengt þessum meisturum hérna þrátt fyrir að þetta sé legendary band, og því þakka ég þér kærlega. Hinsvegar er Decimate Christendom mikið, mikið betri finnst mér, var ekki nógu sáttur við þennann, það eru góð lög inní og í millum þó, The Fallen Priest t.d. Either way, brilliant band!