Ekkert áfall, manni fanst bara frekar fyndið að þú skyldir segja “Þetta er eins og allur annar techdeath sem ég hef heyrt” og svo þegar þú varst spurður hvaða bönd þú værir að tala um þá nefndiru meðal annars Cynic. Svo áttu eftirminnilegt svar á Blood Feud þræði, og ég verð nú bara að viðurkenna að ef ég tæki mér tíma, þá gæti ég gert heilu greinarnar með skemmtilegum tilvitnunum í þig, en ég læt það nú ógert. En já, eftir minni bestu vitund ertu poster svo lengi sem þú kemur með eitthvað...