Það er ekki eins og það sé ekki herfilegri rapparar þarna úti. Það sem mér finnst hinsvegar út í hött er að hann skuli nota einhverja tilvitnun í Bubba til að auglýsa diskinn sinn, eins og það viti ekki hvert manns barn að Bubbi er enginn maður til að hafa skoðun á hiphopi.