Ákvað að fara aðra leið núna og gagnrýna hljómsveit sem spilar hljómsveit sem höfðar lítið til mín. Að þessu sinni mun ég gagnrýna nýjustu plötu alternative/post hard-core hljómsveitarinnar AFI, sem ber nafnið Decemberunderground. AFI var stofnuð árið 1991 í California og byrjuðu sem Hard-core punk band og kom fyrsta platan þeirra, Answer That and Stay Fashionable, árið 1995, en með árunum fóru áhrifin að vera meiri frá punk rock og alternative rock, og fékk platan á undan...