Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gleðileg jól öllsömul (1 álit)

í Harry Potter fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Hérna er smá jólamynd fyrir ykkur öll. Síðan er auðvitað málið að taka Half-blood Prince yfir jólin ef þið fáið hana. Btw, finnst einhverjum öðrum sérstakt að Rowling kallaði jólin Christmas? Sérstaklega þar sem dansleikurinn í 4. bókinni var kallaður The Yule Ball. http://home.att.net/~coriolan/Christmas.htm

Gleðileg jól (1 álit)

í Rokk fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég vil óska öllum hér gleðilegra jóla og farsælt komandi ár. Skemmtið ykkur vel í fríinu og endilega talið um ef þið fenguð einhverja góða rokkplötu í jólagjöf. sabbath

Gleðileg jól (1 álit)

í Harry Potter fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég vil óska öllum Harry Potter nördum gleðilegra jóla og hafa það gott í fríinu. Endilega reynið líka að koma með eitthvað meira á þessu áhugamáli, það þarf að vera lifandi þangað til 8. myndin kemur út (um mitt 2011), og skiptir engu hvað það er um, pælingar, gallar, gagnrýni, spurningar, triviur, næstum hvað sem er. sabbath

Arnold (2 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Maður getur ekki annað en elskað manninn. [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=I_RqfMJkGPc

Þorláksmessa (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Eru einhver bíó opin 23.?

Þarf einhvern til að þagga niðr'í henni (7 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Hún er að ganga of langt með því segja svona þvaður á facebook, við þurfum að stoppa hana. Hún hringdi víst strax í Whambulance eftir að þessi mynd kom hér: http://www.hugi.is/humor/images.php?page=view&contentId=6971322

Neville Longbottom (7 álit)

í Harry Potter fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Fannst breytingin (character development) í 5.-7. bókunum vera sú besta af þeim öllum í bókunum. Linkur að myndinni

Kefka Palazzo (3 álit)

í Final Fantasy fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Úr Final Fantasy VI. Siðlausari en Joker?

Misery ('90) (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Byggt upp á samnefndri sögu Stephen King. Mæli vel með þessari mynd, sérstaklega fyrir King-aðdáðendur sem hafa ekki séð hana. Mjög góð mynd, andrúmsloft myndarinnar er verulega gott, fáir leikarar en mjög góðir og þá sérstaklega Kathy Bates sem Annie Wilkes, ein af bestu frammistöðum sem ég hef séð. Myndbandið er ekki alveg eins og bókin hafði það, en ÁÁÁ. [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=i5OlolbLXvw

Jens Öskur (5 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Hér má sjá bróður Arnar Öskurs, hann Jens, algjör prakkari þessi drengur. Ennþá er verið að reyna að finna mynd af honum Arnari en hann felur sig svo vel. Endilega haldið áfram að reyna. Btw honum líkar við að segja “reality”. [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=mCIkeqUB-k4

Stuðningur til Nóvembershreyfinguna (22 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Nóvembershreyfingin fær núna allan minn stuðning ef þau þurfa eitthvað á honum að hafa. Ég get engann veginn treyst TheySeeMeTrollin yfir því að ráðast ekki inn á mitt land. Ræktun mín á ManBearPig og framleiðsla frostbyssa ætti að gera sitt gagn. sabbath

Racism is a crime (11 álit)

í Húmor fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Elskulegir svipir á mönnunum.

Besta breiðskífa Alice In Chains? (0 álit)

í Rokk fyrir 14 árum, 11 mánuðum

Plötugagnrýni: Alice In Chains - Black Gives Way To Blue (19 álit)

í Rokk fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Núna mun ég taka í gegn nýjustu plötu grunge-hljómsveitarinnar Alice In Chains, Black Gives Way To Blue. Ég hafði lítið hlustað á Alice In Chains enda er ég ekki mikill grunge maður. Hafði oft heyrt Them Bones og fannst það alveg vera mjög gott, og líka sérstakt að takturinn er nær allt lagið 7/4. Hljómsveitin byrjaði þegar fyrrverandi söngvari hljómsveitarinnar, Layne Staley, bað gítarleikarann, Jerry Cantrell, að byrja í fönkbandi sem hann var í. Cantrell samþykkti með þeirri skilyrðingu...

Nova (6 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Er hægt hjá Nova að hafa vini sem eru ekki hjá Nova?

Hver finnst þér leika best af tríóinu í myndunum? (0 álit)

í Harry Potter fyrir 14 árum, 12 mánuðum

Land Gorky (18 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Er einhver með það? Því mig langar að leggja það undir mig til að fá smá rími fyrir sjálfan mig og aðra. Fjandinn hafi það, ég legg það undir mig.

Shell Cottage (8 álit)

í Harry Potter fyrir 15 árum
Mynd af Shell Cottage (afsakið, man ekki hvað staðurinn hét á íslensku), heimili Fleur og Bill. Ætti að vera nógu góð sönnun fyrir alla að Bill verður í þessari mynd. Tekið af Wikipedia

2 ár (6 álit)

í Metall fyrir 15 árum
Í tilnefni þess að það séu liðin tvö ár síðan þetta myndband kom hingað þá langar mér að sjá hvernig fólk finnst um þetta núna. Fyrir þá sem vita það ekki þá erum við löngu hættir. [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=PHnhwAE41HM Bætt við 24. nóvember 2009 - 17:13 Og hérna er lag með nýju bandi sem ég var að byrja í með hræðilegu hljóði. [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=w7xIUBZqieY

High School Musical (22 álit)

í Sorp fyrir 15 árum
Fangerð gagnrýni á High School þríleikinn. Nostalgia Critic gerði þetta ekki sem spyrja út í það, en það er út af honum að þetta er frábært. 1. hluti [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=tUbF_tlgZDc 2. hluti [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=XoOQyIZ-M40 3. hluti [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=vewOP4ln1Qw Hvernig finnst ykkur þetta?

Ragnar Sverrisson á Trommarinn 2009 (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=yKqRThpjlS8 Ágætir fætur á manninum.

Batman gagnrýni, 3. hluti: Christopther Nolan (45 álit)

í Kvikmyndir fyrir 15 árum
Þá er komin að síðasta hlutanum af Batman gagnrýninni minni og mun ég taka 2 nýjustu myndirnar: Batman Begins og The Dark Knight, báðar leikstýrðar af Christopher Nolan. Ég er nokkuð viss um að margir séu ósammála mér með ákveðna hluti en ég ætla að minni ykkur á að þetta er mitt álit og virða það. Batman Begins Leikstjóri Christopther Nolan Saga/Handrit Bob Kane David S. Goyer og Christopher Nolan Aðalhlutverk Christian Bale, Michael Cane, Liam Neeson, Katie Holmes og Gary Oldman Söguþráður...

Anime: Faggot (20 álit)

í Sorp fyrir 15 árum, 1 mánuði
The Granny sais it.

Fyrir þá sem vita þetta ekki þegar: (6 álit)

í Metall fyrir 15 árum, 1 mánuði
Tekið af harðkjarna: Eftir tveggja ára hlé hefur pólska dauðarokkssveitin Decapitated boðað endurkomu sína hljómsveitin lenti í bílslysi árið 2007 með þeim afleiðingum að trommari hljómsveitarinnar lést og söngvarinn hefur verið í dái síðan. Liðskipan verður tilkynnt í desember mánuði. Vogg, gítarleikari og stofnmeðlimur bandsins og bróðir Viteks sem lést, tók þessa ákvörðun. Hljómsveitin er á leið í Ástralíutúr á næsta ári og ætlar að spila á sumarfestivölum í Evrópu einnig....

Plötugagnrýni: Muse - The Resistance (130 álit)

í Rokk fyrir 15 árum, 1 mánuði
Núna mun ég taka nýjustu plötu Muse sem kom út í miðjan september á þessu ári sem ber nafnið The Resistance. Þetta er fyrsta platan sem ég kaupi með þeim en mér fannst þeir ekki vera mjög skemmtilegir fyrir nokkrum árum, aðalega vegna þess að mér fannst háa röddin hjá söngvaranum vera pínleg og góð vinkona mín bókstaflega elskaði þá og ég hef næstum alltaf haldið mér frá því sem 15 ára stelpur elska, þó það komi stundum fyrir að það er þess virði að skoða. Muse er gott dæmi en ég fór að fíla...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok