Sumir verða bara minni en aðrir við lyftingar, það er enginn eins:] Bætt við 30. október 2008 - 16:57 Og náttúrulega þá eru ekki allt mannkyn við sömu hæð. En mér hefur verið sagt að þegar þú lyftir mikið þá fara vaxtarrhormónar í vöðvana sem veldur því að það seinkar á stækkun, veit ekkert um hvort þetta sé satt eða ekki.