Ég er líka nýlega byrjaður í næturvinnu. Mér finnst erfiðara að éta á næturna heldur en á daginn, er meira tempted fyrir óhollari mat á næturna. En ég reyni að éta alltaf 1-2 skammta af whey, nóg af skyri, túnfiski og lítið af kolvetnum. En tek alltaf með mér leftovers frá kvöldmat til að carba eitthvað. Og það er alveg rétt að það er erfiðara að sofna eftir næturvakt sérstaklega þegar það er svona bjart úti eins og er núna.