Þess má geta að það er bíómynd í gerð eftir þessum leik :) Hún verður spennó. En þessi leikur er alveg fínn, samt sona bregður maður þegar það kemur allt í einu svona zombie bara beint á allan skjáin, mér bregður alveg hræðlega á því. En þessi leikur er bara nokkuð sekmmtilegur, en mér finnst maður missa lífið sitt alltof fljótt þegar maður lendir á móti nokkrum gaurum en þá hefur maður slow mosion dæmið þannig, ég mundi´gefa þessum leik 6.5-7/10