Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Álfsnes

í Mótorhjól fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hvernig hjól?

Re: power metall

í Metall fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Mæli eindregið með að þú kíkir á hammerfall, dragonforce, sonata arctica og sabaton. Frábær bönd.

Re: hvernig gekk enskan?

í Skóli fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ahh, elskaði hlustunina svo mikið, annars var þetta próf pís of keik fyrir utan þarna lesskilninginn um famous people minnir mig, komu svo mikið af orðum sem ég hef aldrei heyrt áður. Skil það vel að það hafi komið, en þau voru allt of mörg.

Re: Toyota Hilux extra - cap

í Jeppar fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Flottur:)

Re: Jæja, samfélagsfræðin búin

í Skóli fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Og ég vissi ekkert hvenær fyrsti kvenforsetin var forseti.

Re: Jæja, samfélagsfræðin búin

í Skóli fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þetta gekk svosem ágætlega hjá mér. Fannst koma svo asnalega mikið af kvóta og fiski í landafræði og sögu.

Re: Mania - Uppástunga í kork

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Sammála.

Re: aðstaðan mín!

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Negra? Ertu eitthvað á móti þeim eða? Fyrst að þú ert svo fávitur þá er Hendrix með þeim bestu gítarleikurum sem uppi hafa verið. Þetta er engin venjulegur negri. Hvar fékkstu þetta poster?

Re: Besta túban.

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Haha, word.

Re: HELLVÍTIS

í Tilveran fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Löggan er ekkert að ráðast á fólkið útaf engu? Heldur þú virkilega að þeir séu að leita eftir því að fara ða lemja fólkið?

Re: HELLVÍTIS

í Tilveran fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Eruði ekki að grínast? Þetta var nú bara svoleiðis að eftir mótmælinn hjá bílstjórunum fóru eitthevrjir krakkaskrattar að kasta eggjum í lögguna, og vildu bara lenda í slag á móti þeim. Löggann var alls ekki of harkaleg í þessu máli finnst mér.

Re: Pimp my MX bike :)

í Mótorhjól fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Er þetta ekki 05"? Annars flott hjól.

Re: 100 Bestu gítarleikarar heims

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Heh, ait. Nennti ekki að fara yfir þetta allt;p.

Re: 100 Bestu gítarleikarar heims

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Kirk hammet allt of hátt uppi hjá þér, og vantar ekki Joe satriani þarna

Re: Kimbo Slice til Íslands?

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Tank abbot er burnout, og slice er engu frá því að vera bestur.

Re: jo ?

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Mús: mx518/ms 3.0 motta: qck lítil skjá: viewsonic 17"lcd 75 hz. Örgjörvi: Intel pentium 3ghz skjákort: radeon x800 ram : 1gb lyklaborð: cichony ccleane

Re: Gay Marriage

í Tilveran fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Vinur minn er lesblindur og skrifblindur, samt skrifar hann að hluta til rétt, allaveganna ekki svona illa, hehe. Annars er mér skítsama hvernig þú skrifar framarlega sem ég skil hvað þú ert að skrifa.

Re: Pocketbike

í Mótorhjól fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Andskoti eru þessi pocketbike dýr.

Re: Explosm

í Húmor fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hann hefur greinilega bætt við einu ,,n" þarna í ein.

Re: Keppinnautur hyundai getz

í Bílar fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Það er rival við mazda 2.

Re: Keppinnautur hyundai getz

í Bílar fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Það er alveg rétt hjá þér, mazda 2 2006 er dálítið klunnalegur í útliti:).

Re: bílpróf....

í Bílar fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Vá….

Re: bílpróf....

í Bílar fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Fara tímarnir ekki bara eftir hversu góður þú ert að keyra, félagi minn tók bara 8 tíma.

Re: Píptest

í Tilveran fyrir 16 árum, 8 mánuðum
10.2

Re: Húðflúrin mín 5

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ertu bara svona heimskur í andlitinu? Það fýla ekki allir allt það sama. Meina, ókei þú segir að þeir sökki og þá er það bara þitt mál, þarft ekkert að vera með þetta óþarfa vesen, nema þú bara vitir ekkert í þinn haus. Halltu skoðunum þínum utanfyrir þig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok