Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bækur/mynd til sölu (1 álit)

í Bækur fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Ég hér er með nokkrar bækur og eina kvikmynd til sölu. Ég gef upp grunnverð, en velkomið að bjóða hærra, og verður þá selt hæstbjóðanda. Eftir því sem selst mun ég uppfæra með því að skáletra seldar bækur. Ég er svo ínáanlegur í síma 862 9167. Skáldverk eftir Gunnar Gunnarsson (útgefið af Landnámu). 800 krónur stykkið: Vargur í véum Lystisemdir veraldar (smásögur, 2 eintök) Leikrit Geggjað grín um skólalífið. 200 krónur The Bad Sister eftir Emmu Tenant. 800 krónur. Sourcery, a Discworld...

Af atvinnuleysi (4 álit)

í Ljóð fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Innblástur þessara vísna er atvinnuleysi mitt frá og með 10. desember og vesenið við að fá allar bæturnar mínar greiddar frá Vinnumálastofnun og við að ná yfirleitt í Greiðslustofu og fá einhver svör. Fremur en að berja höfði við vegg kaus ég að yrkja mig frá hugarvílinu. Ég bendi áhugasömum sérlega á innrímið. Það má syngja fyrstu tvær vísurnar auk fjórðu við kvæðalag stemmunnar “Upp í háa hamrinum býr huldukona”. Borgunar ennþá bíður Einar bóta sinna þörf er sveini verks að vinna víst þarf...

Bækur til sölu (uppboð) (0 álit)

í Bækur fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Ég á enn dálítið af bókum til sölu, þó selst hafi ágætlega. Eftirfarandi bækur eru eftir og ég gef upp grunnverð, en velkomið að bjóða hærra, og verður þá selt hæstbjóðanda. Þegar þessu er póstað eru þetta bækurnar sem ég á eftir: Skáldverk eftir Gunnar Gunnarsson (útgefið af Landnámu): Lystisemdir veraldar x2 (smásagnasafn) 800 kr. stykkið Sælir eru einfaldir x2 800 kr. stykkið (Ég mæli sérlega með þessari) 800 Glaðnastaðir og nágrenni (smásagnasafn) 800 kr. Vargur í véum: 800 kr....

Morgnar í Jenín -bókmenntaumfjöllun (0 álit)

í Bækur fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Nú nýverið kom skáldsagan Morgnar í Jenín, eftir palestínsk-bandaríska rithöfundinn Susan Abulhawa, út hjá forlaginu í þýðingu Ásdísar Guðnadóttur. Ég varð þeirrar ánægju aðnjótandi að vera viðstaddur bókakynninguna í Þjóðemnningarhúsinu, og hlýða á fyrirlestur Susan og upplestur úr bókinni og keypti hana í kjölfarið. Í bókinni rekur höfundur sögu palestínskrar fjölskyldu, fjögurra kynslóða og örlög fjölskyldunnar eru samfléttuð sögu palestínsku þjóðarinnar. Abulheja-fjölskyldan verður...

Bækur til sölu (uppboð) (3 álit)

í Bækur fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Er með eftirfarandi bækur til sölu, uppgefið verð er grunnverð, en hver bók verður síðan seld hæstbjóðanda. Seldar bækur verða skáletraðar. Bækur eftir Gunnar Gunnarsson, útg. Landnáma, leðurbundnar: Dimmufjöll 800 kr. Hvítikristur 800 kr. Lystisemdir veraldar 800 kr. Leikrit (10. bindi) 800 kr. Fjandvinir (smásögur). 800 kr. Heiðaharmur (fyrra bindi Urðarfjöturs) 800 kr. Sálumessa (seinna bindi Urðarfjöturs) 800 kr. Glaðnastaðir (smásögur) 800 kr. Borgarættin 800 kr. Vargur í véum 800 kr....

Icesave (0 álit)

í Ljóð fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Icesave-skuldum íslenskir óvíst valda. Búast má við byltingu búsáhalda.

The Power of Nightmares - The Rise of the Politics of Fear (15 álit)

í Deiglan fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Mig langar að mæla eindregið með heimildaþáttaröðinni The Power Of Nightmares - The Rise of the Politics of Fear eftir Adam Curtis. Hún fjallar um ris Pólítísks Íslam og Neó-koservatisma, hliðstæður og tengsl og þær goðsagnir sem eru skapaðar til að ala á ótta í og í því skyni að efla “mórölsk gildi” og samstöðu að áliti hópanna. Myndina má finna á heimasíðunni www.freedocumentaries.org Þáttaröðin er í þremur hlutum, hver um sig tæplega klukkutíma. Þar er líka nánari útlistun á henni. PS...

Clash Of The Children's Show Characters (5 álit)

í Smásögur fyrir 17 árum, 7 mánuðum
(Þessi saga var samin á ensku í Ritlist í Háskóla Íslands á þessari vorönn og svona skilaði ég kennaranum henni. Hún kynni enn að taka e-um breytingum). Fluffy The Chicken was a Sockpuppet who lived with his fellow Sockpuppets in Sockpuppetland, and was broadcast twice a week in a children’s show on the National Television. Among all the Sockpuppets, he was the most popular with the children and his compatriot Sockpuppets looked to him as their leader and revered him for his strong militant...

Tilfinningarök (3 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum, 8 mánuðum
“Menn, konur og börn í valnum limlest, svívirt og saurguð afskræmd, fólk kúgað og niðurlægt svipt ástvinum, lifandi í örbirgð tortíming, fólk lepjandi dauðann úr skel hver dagur skelfing, fólk í angist fólk á flótta fólk sem er búið að ræna fortíð sinni nútíðin er martöð framtíðin óvissa fólk sem veröldin hefur gleymt fólk sem veröldinni stendur á sama um Allt þetta nístir mig” segi ég þar sem við skeggræðum á Mokka “Piff, tilfinningarök” segir þú sýpur dreggjarnar úr kaffibollanum og...

Tom Waits: Road To Peace (0 álit)

í Músík almennt fyrir 18 árum
Vissi ekki alveg hvar væri best að skella þessu, á deigluna, tónlist eða ljóð. Meistari Tom Waits fjallar um átökin milli Ísraela og Palestínumanna í laginu Road To Peace á nýjustu plötu sinni, Orphans. Lagið er mjög gott og textinn magnaður, og vildi ég því deila honum með ykkur: The Road To Peace Young Abdel Mahdi (Shahmay) was only 18 years old, He was the youngest of nine children, never spent a night away from home. And his mother held his photograph, opening the New York Times To see...

Þökk grætur þurrum tárum... (17 álit)

í Deiglan fyrir 18 árum
Jamm, þá hefur Rumsfeld loksins sagt af sér, og þó fyrr hefði verið. Annars þykir mér kostulegt að heyra Bush segja að „þeir hafi tekið ákvörðun saman um að það sé fyrir bestu…“ „sammála um að mikilvægt sé að fá nýtt sjónarhorn…” blababla. Stingur eilítið í stúf við það að Bush hefur fram á síðasta dag staðið fast á því að hann vilji hafa Rumsfeld í embætti, sama hvað tautar og raular. Hann er sumsé farinn og ekki ástæða til annars en að fagna því. Hins vegar er ég hreint ekki viss um að...

Uri Avnery (1 álit)

í Deiglan fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ísraelski friðarsinninn Uri Avnery, stofnandi friðarsamtakanna Gush Shalom. http://zope.gush-shalom.org/home/en Avnery er fyrrverandi hermaður, fyrrum þingmaður í Knesset, og fyrrum blaðamaður. Hann særðist í Sex daga-stríðinu og hefur síðan þá barist fyrir friði milli Palestínumanna og Ísraela. Gush Shalom styður tveggja-ríkja lausnina, grundvallaða á landamærunum fyrir 1967. Árið 1974 var Avnery fyrsti Ísraelinn til að koma á samskiptum milli PLO og Ísraelsstjórnar og 1982 var hann fyrsti...

Bækur til sölu (0 álit)

í Bækur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég er nokkrar bækur sem ég er að reyna að selja. Allar í toppformi. Innbundnar í leður: Sælir eru einfaldir eftir Gunnar Gunnarsson Vargur í véum eftir Gunnar Gunnarsson Borgarættin eftir Gunnar Gunnarsson Heiðaharmur eftir Gunnar Gunnarsson Þessar bækur eru innbundnar og með harðspaldi. Þær eru úr ritröðinni Rit Gunnars Gunnarssonar Útgáfa bókanna var engöngu gerð fyrir félaga í Útgáfufélaginu Landnámu. Grunnverð 800 kr. Friðþæging eftir Ian Mc Ewan. Innbundin, hart spjald, ljósmynd á...

War Junkies (grein eftir Uri Avnery*) (47 álit)

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
For me it was a moment of shocking revelation. I was listening to one of the daily speeches of our Prime Minister. He said: “We are a wonderful people!” He said: We have already won this war, it is the greatest victory in the history of our state. He said: We have changed the face of the Middle East. And more to that effect. Well, I told myself, that's Olmert. I have known him since he was 20-something. At that time, I was a member of the Knesset, and Olmert was the book-carrier (literally)...

The Revenge Of A Child (grein eftir Uri Avnery*) (7 álit)

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
– November 18th 2002 Since last Sunday, a question has been running around in my head and troubling my sleep: What induced the young Palestinian, who broke into Kibbutz Metzer, to aim his weapon at a mother and her two little children and kill them? In war one does not kill children. That is a fundamental human instinct, common to all peoples and all cultures. Even a Palestinian who wants to take revenge for the hundreds of children killed by the Israeli army should not take revenge on...

Syd Barrett: Wouldn' you miss me? wouldn't you miss me at all? (9 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Fyrir skömmu las ég þá fregn að Roger ”Syd” Barrett, fyrrum forsprakki Pink Floyd sé látinn. Syd var aðallagasmiður, söngvari og gítarleikari sveitarinnar áður en hann fór yfir um á LSD. Hann var frumkvöðull í sækadelískri tónlistar, frumlegur, bráðskemmtilegur og hugmyndaríkur snillingur með sérstakar tónlistarsmíðar og gítarleik. Fyrir þá sem þekkja síður til Syd mæli ég með The Piper At The Gates Of Dawn, algert meistaraverk sú plata. Smáskífulögin See Emily Play og Arnold Layne samdi...

Hanthala býður ofureflinu birgin (21 álit)

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þessi áhrifaríka mynd er eftir Naji al-‘Ali, frægasta myndasöguhöfund Palestínu. Strákinn á myndinni kallaði hann Hanthala (hef einnig séð það ritað Hanzala og Handala). Nafnið mun merkja “lítill bitur eyðimerkurrunni”. Hanthala er táknrænn, ekki aðeins fyrir höfundinn sjálfan, sem var flóttamaður tíu ára gamall og lifði í flóttamannabúðum í Líbanon, Palestínumenn og palestínska æsku, hann er einnig táknrænn fyrir okkur, sjónarvotta sögunnar og virkar sem rödd samviskunnar. Á mörgum myndum...

Til minningar fyrir friði eftir kvikmyndasýningu fórnarlamba stríðsins 18. mars 2006 (1 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Tóm orð sem lýsa aldrei hryllingnum reyni að loka augunum þar til það er afstaðið fjórir grímuklæddir menn þylja yfirlýsingu ég skil ekki mál þeirra en veit hvað er í vændum þó ég viti hvað muni gerast og hefur þegar gerst bið ég þess innra af öllum mætti að það gerist ekki við vorum vöruð við samt er maður aldrei viðbúinn miðaldra vesturlandabúi, skjálfandi af hræðslu bundnar hendur og fyrir augu mér finnst ég kominn í hans stað skelfingin ólýsanleg ég píri augun sé sax dregið klemmi augun...

Hanzalah storkar orrahríðinni (0 álit)

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þessi naflausa mynd (sem ég varð að gefa nafn til að birta hér) er eftir Naji Al'Ali, þekktasta myndasöguhöfund Palestínu. Strákinn sem steitir hnefann á móti fallandi sprengjum merktum og stóru olíutunnunni kallaði höfundurinn Hanzalah (“lítill og bitur eyðimerkurrunni” á arabísku). Hanzalah er bæði táknrænn fyrir Palestínumenn en um leið almenning hvarvetna, sjónarvotta sögunnar. Á eldri myndum stendur hann jafnan með hendur fyrir aftan bak og horfir á, snúandi baki í lesandann. Hanzala...

Ránfuglar (1 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Orrahríð herþotanna breiðir út vænghafið í oddaflugi, hnitar hringa og verpir sprengjum í hreiðrin úr sprengjuhrærunni klekjast afkvæmin í sviðnum hreiðrunum ungarnir höggvast á en fylgja svo flugi feðranna út að sjóndeildarhringnum þar sem örmagna sólin hnígur blóðstokkin til viðar í hinsta sinn

Benjamin Franklin (3 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Benjamin Franklin

Paradise Now? (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Veit einhver hvernig er hægt að nálgast þessa mynd? Hún er frá Palestínu og hefur þegar hlotið Golden Globe-verðlaunin sem besta erlenda myndin. Veit einhver hvort hún verður sýnd hér á landi?

Kosningasigur Hamas og friðarhorfur (48 álit)

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hamas hefur sigrað í palestínsku kosningunum og mun mynda ríkssstjórn. Ég bendi á góða grein eftir Uri Avnery á heimasíðu Gush Shalom: http://zope.gush-shalom.org/home/en sem hann skrifaði fyrir um það bil viku,Pity The Orphan: http://zope.gush-shalom.org/home/en/channels/avnery/1137887117/. Í henni fjallar hann um mótmælagöngu í Bi’lin, þar sem friðarsinnar og fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna, þar á meðal Hamas, marséruðu hlið við hlið til að mótmæla múrnum. Avnery sér þetta sem merki...

Útmánuðir (úr Þorpinu eftir Jón úr Vör) (1 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Mig langar að birta hér ljóð úr ljóðbókinni „Þorpið“ eftir Jón úr Vör. Ég var mjög hrifinn af því sjálfur og vil gefa fleirum kost á að njóta þess. Ég vil þá líka hvetja lesendur til að lesa bókina. Útmánuðir Og mannstu hin löngu mjólkurlausu miðsvetrardægur útmánaðatrosið bútung, sem afvatnast í skjólu. brunnhús og bununnar einfalda söng báta í nausti og breitt yfir striga, kindur í fjöru og kalda fætur og kvöldin löng eins og eilífðin sjálf oft var þá með óþreyju beðið eftir gæfum og nýju...

Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson (4 álit)

í Bækur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Og nóttin leið, þessi nótt, sem var eitt hyldýpi eymdartinnar, þar sem aðeins grillti í trú og von gegnum blóðþykkt myrkrið eins og stjörnur í fjarska, eins og .essa freðnu og glóandi hnetti, sem vorir blindu draumar og döpru sjónir hvarfla um í örvæntingu. Í þessari grein ætla ég að fjalla nokkuð um upplifun mína við lestur Svartfugls eftir Gunnar Gunnarson. Greinin birtist upphaflega á blogginu mínu. Ég var mjög hrifinn af bókinni en hana las ég á dönsku. Þýðingin að ofan er eftir Magnús...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok