Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hvað eru myndirnar þínar yfirleitt langar? (0 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum

Skjár 2 í loftið (0 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég hef heyrt að áskriftarsjónvarpið Skjártveir sé á leið í loftið og að þar verði eins og á Skjáeinum boðið upp á fjölbreytta dagskrá, innlenda og erlenda. Svo heyrir maður að það verði jafnvel sumir af vinsælustu þáttum skjáseins færðir yfir á nýja sjónvarpið. Skjáreinn átti nú í fjárhagsvanda eins og flestir vita, auglýsingatekjurnar duguðu skammt. Hvað með annað áskriftarsjónvarp. Hvað endist það lengi? Og fyrst að aðstandendur Skjáseins ætla að gera skjátvo endar það þá ekki með því að...

Loftslag (1 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það er kalt, það er heitt, það er logn, það er vindur, það er rigning, það er él, það er þoka, það er rok, það er þrumuveður, það er skýjað, það er léttskýjað, það er þurrkur, það er ískalt, það er sjóðheit það er vetur það er sumar, . . . það. . .er veðrið

Bréf til mín (1 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hann Lalli leiðindi, sendi mér bréf, og skrifaði þar að hann væri með kvef Ég fór að hlæja það eitt hafði að segja því aulinn hann lalli, var vonandi að deyja.

Hvað ef. . . (6 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það er svo margt sem breytir í Harry Potter. T. d. 1. Hvað hefði gerst ef Harry hefði aldrei náð bréfunum og hann hefði aldrei farið í Hogwartskóla. 2. Hvað ef Draco Malfoy hefði farið í Durmstrang en ekki Hogwartskóla? 3. Hvað ef eikin armalanga hefði aldrei verið gróðursett? Pælið aðeins í því. 4. Hvað ef Sirius Black hefði sturlast í Azkaban. 5. Hvað ef Ron og harry hefðu aldrei sæst í bók 4? 6. Hvað ef Skröggur illaauga hefði komið í eigin persónu í Hogwartskóla? 7.Hvað ef Hagrid hefði...

Þátturinn á Stöð 2 (14 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég verð að segja að það var vel af sér vikið af stöð 2 að búa til sérþátt fyrir aðdáendur Friends og ég vona að sem flestir hafi séð hann. reyndar er ég ekki einn af þeim sem vita allt um þættina og nánast lifa fyrir þá. Þrátt fyrir það er þetta uppáhalds grínþátturinn minn. Fjallað var um alla leikarana sex (Matt Le Blanc, matthew Perry, David Schwimmer, Courtney Cox Arquette, Lisa Kudrow, Jennifer Aniston) og gestaleikara en meðal þeirra eru Susan sarandon, Bruce Willis, Freddy Prince jr....

Skrýtnar spurningar (2 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þetta eru nokkrar skrýtnar spurningar. 1. Afhverju segir fólk bla bla. 2. Afhverju eru fánar eiginlega alltaf í laginu eins og kassar. 3. Afhverju lifa ormar þegar þeir eru teknir í sundur. 4. Afhverju er harry Potter svona vinsæll.

Hvað er þetta með Harry Potter? (6 álit)

í Bækur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég skemmti mér vel þegar ég les Harry Potter. Reyndar betur og betur eftir því sem bækurnar verða fleiri og ég vona að það haldi þannig áfram. Það er eitthvað við Harry Potter sem fær mann til að halda áfram að lesa. Ég man þegar ég var að lesa þá fjórðu og ætlaði að hætaa eftir þennan kafla, svo las ég anna og annan og enn annan. Þið sem lesið Harry Potter vitið kannski hvað ég á við. Það skrýtna er að af öllum bókum um galdra þá urðu þessar vinsælastar. Ég held að hugsanlega sé ástæðan sú...

Ýmislegt (3 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Pælingar í sambandi við eurovision þá og nú. Hvað er þetta með annað sætið? Ég heyrði einhversstaðar sagt að annað sætið væri dauðadómur? Hvers vegna? Mitt svar er kannski það að þegar byrjað er að horfa á keppnina þá horfir fólk með opnum huga á fyrsta lagið en svo kemur annað týpískt eurovision lag og þá er fólk einhvern veginn kannski ekki eins opið. Ef þetta stenst hjá mér höfum við góða möguleika. Annað er að keppnin hefur breyst umtalsvert og síðan áhorfendur fengu valdið þá hefur...

Aðstoð (2 álit)

í Ferðalög fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég fer í sumar til fRakklands í tæplega tvær vikur og veit að þar er mikið að gerast en hvar eru aðalstaðirnir. Mest allan tíman verð ég í lyon. Mér datt í hug hvort einhver gæti aðstoðað mig að finna hvað er í gangi þar og eitthvað um staðinn kannski því ég veit lítið sem ekkert. Bara að pæla kv. rubbe

Survivior lokið! Hvað tekur við? (1 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Jæja, þá höfum við úrslitin í survivior þó að þau hafi kannski eitthvað verið á flakki á netinu. enn ein serían er á enda. En hvað tekur við? Á Survivor sér framtíð. Persónulega komu úrslitin mér á óvart. Ef að byrja á á nýrri survivor seríu mundi ég gera mjög róttækar breytingar. Lokaþáttur Amazon fékk nefnilega minnst áhorf í Bandaríkjunum af hinum seríunum.

Er skortur á áhuga á vísindum? (0 álit)

í Vísindi fyrir 21 árum, 6 mánuðum

Tæknin breytist of ört (1 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jæja, ég heyrði einhvern orðróm um að geisladiskasala heði dregist svo saman að þetta væri allt saman á leiðinni á netið þar sem maður downloadar tónlist í áskrift á einhveri síðu eða í akiptum fyrir peninga. Mér líst ekki svo vel á þetta. ASuðvitað eru alltaf einhverjar efasemdir þegar svona fer í gang en þessi tækni ætti ekki að koma að mínum mati. Er það ekki meiri fílingur á kvöldinn að hafa eitthvað í höndunum, geisladisk í staðinn fyrir að hafa þetta allt í fyrirferðarmikilli tölvu sem...

Lifandi, hugsandi (1 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég er lifandi, ég lifi með þér, í kringum þig, um allt, ég er ljóð. Ég er hugsandi, ég hugsa með þér, umkringi þig, allstaðar, ég er ljóð.

Ertu buisnessmaður í eðli þínu? (0 álit)

í Fjármál og viðskipti fyrir 21 árum, 7 mánuðum

Nokkrar spurningar (1 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Jæja, þær eru: 1. Hvers vegna notar fólk líkinguna blabla? 2. Afhverju er forseti á Íslandi?(Ok, dálítið tvíræð) 3. Hvers vegna er sagt að maður eigi að telja kindur til að sofna þegar búið er að sanna að það virkar ekki? 4. Afhverju er golf svona vinsælt hjá fólki sem oft stundar annars engar aðrar íþróttir? 5. Hvers vegna er talað um örn í golfi? 6. Afhverju sóuðu glæpamenn í villta vestrinu tíma sínum í að ræna fé sem þeir áttu hvort eð er aldrei eftir að geta eytt? Bara að spá. Annars er...

Er kominn tími á. . . ? (0 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Er ekki kominn tími á að ríkissjónvarpið hætti að kaupa misgóða þætti frá BBC og reyni að byrja að framleiða eitthvað efni sjálfir, grínþátt, eitthvað. Til þess að þetta yrðu ekki einhæfir þættir væri hægt að hafa áhugaleikara og svoleiðis. Það þarf ekki nema einn leikinn íslenskan þátt sem telst sem þáttaröð. Ekki tveggja þátta sjónvarpsútfærsla af leikriti, skiljiði hvert ég er að fara? Svona smá pælingar. Ég vil bara fá álit ykkar á þessu.

Hvernig fannst þér Catch me if you can? (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 9 mánuðum

Survivor er þreytt sería? (4 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Er Survivor þreytt sería.Þegar þið horfið á Survivor sjáið þið greinilega að þetta er alltaf sami hópurinn, svarta konan, svarti maðurinn, gamli karlinn, gamla konan, krullhærði metnaðargjarni gaurinn, veimiltítan, litla stelpan sem vingast við gamla karlinn. Þetta er svolítið augljóst er það ekki. Svo þegar serían er kynnt er talað um að við eigum von á nóg af stórhættulegum dýrum sem hika ekki við að drepa fólk, hættulegustu hákarlar heims, slöngur, hvað kemur næst? Samt hefur þetta nánast...

Bara Hollywood á DVD!!! (26 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég veit að sumir eru kannski ósammála mér en mér finnst allt of lítið af öðru en Hollywood-myndum á DVD diskum. Men in black 1 & 2 Lord of the rings, Austin Powers, allar þesar myndir sem eru vinsælir núna. Og þar að auki er skortur (ég veit ekki hvort það er bara hérna á klakanum) á myndum eftir meistara Alfred Hitchcock. Hvar eru eru evrópsku myndirnar. Það veitir þó á gott að íslendingar eru að taka sig til og gefa út DVD-myndir (mynddiska) Englar alheimsins fara að koma og svo hafa verið...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok