Í mínum skóla var byrjað í fyrra að bjóða upp á heitan mat. Í fyrsta skipti þegar hann kom hugsaði ég: Namm, kjötbollur, loksins eitthvað gott, dálítil fita á botninum, kannski svoldið kaldar ekkert mál. En þegar fleiri og fleiri óhollir kjötréttir með sífellt meiri fitu fóru að berast og skemmd epli, kíví og bananar fylgdu með var mér sko nóg boðið. Málið er að ég er með frekar viðkvæman maga og svona firu mikill matur fer ekki vel í mig, en þetta er það eina sem boðið er upp á. Í upphafi...