“Ég meina til hvers að vera með landbúnaðarráðaneyti fyrir um 6000 hræður sem að stunda hann.” Því kannski að þessar 6000 hræður sem stunda hann (mættu vera færri samt) eru grundvöllur fyrir stærstum hlutar byggðar út á landi, hvar væri Selfoss, Hella, Hvolsvöllur, Vík, Egilstaðir, Blönduós og fleiri bæir ef það væri ekki landbúnaður stundaður í landinu. þeir myndu nánast þurkast út. þorp sem eru þjónustubæir við landbúnað, þar sem aðalatvinna er vinnsla landbúnaðarvara og þjónustan í...