Já Ísland er Bezt í heimi það er kannski dýrt að kaupa tískuvörur og annað dót hérna en maður, Við höfum svo gott vatn, við höfum upphituð hús, og við höfun nóg rafmagn, og svo fallegt land. Ég bý núna í Sviss, sem á að vera eitt af ríkustu löndum í heimi, jú matur er aðeins ódýrari og svona dót, En… að lifa hérna er dýrt, Þú þarft að kaupa sérstaka poka fyrir ruslið sem þú hendir, þú borgar fyrir vatnið sem kemur inn í húsið og vatnið sem fer út úr húsinu, Vatnið er ekki gott hérna, Það er...