Já, þetta er vandamálið við vopnalögin a íslandi, þetta fer bara eftir því hvort Ríkislögreglustjóri finnst í lagi að þú eignist þetta eða ekki. Litlu Airsoft byssurnar hafa ekki verið leyfðar á íslandi, það eru engin bein lög til yfir þær svo þær eru bara bannaðar. Ég er mjög hræddur um að þetta yrði ekki leyft, því þetta er skammbyssa, og ef þú getur sýnt fram á að þetta sé ekki alvöru skammbyssa, þá nota þeir að eftirlíkingar af alvöru vopnum eru bannaðar :( Lestu yfir vopnalögin, kannski...