Ég skil ekki þetta með ALCOA og það að þeir séu vopnaframleiðendur. Ef við viljum sniðganga þá út af því, því skulum við hætta að fljúga með Icelandair, því Boeing er einn af stærstu vopnaframleiðendum heims, Kaupum ekki bíla frá Ford eða GM, því þeir eru öflugir í að framleiða farartæki til hernaðar. VW, Porsche, Opel, Renault auk tugi annara fyrirtækja hafa framleit skirðdreka og önnur vopn. Ekki kaupa Saab bíla eða aðrar vörur frá svíþjóð, þvi þeir eru mjög duglegir að framleiða vopn, og...