Veistu, hann gæti vel verið til. Það er ekki eins og galdrasamfélagið myndi vilja að við vissum af því. Annars, svo lengi sem þekkingin um það að harry potter er skáldsaga og því ekki byggð á raunverulegum atriðum helst lifandi, þá verður harry potter bókaflokkurinn aldrei talinn sannur.