TEKIÐ AF WWW.MANUTD.IS: - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - Patrick Vieira, fyrirliði Arsenal, hefur skorað á Ole Gunnar Solskjær að sýna úr hverju hann sé gerður með því að segja frá því opinberlega hvort hann trúi því að Sol Campbell hafi viljandi gefið honum olnbogaskot í leik Arsenal og United á Highbury á miðvikudagskvöld. Vieira segir að viðbrögð Solskjær við atvikinu, sem og það að segja ekkert um það, hafi skaðað virðingu Arsenal fyrir Manchester...