Alltílagi, núna þar sem ég er að fá að kjósa í fyrsta skipti fékk ég nokkra bæklinga, meðal annars frá sjálfstæðismönnum og allt í lagi með það, ég skoðaði allt með opnum hug(m.a. til að vera ekki eins og svo margir aðrir, kjósa bara eftir foreldrum sínum) og gat ég útilokað strax sjálfstæðisflokkinn út frá þessum bækling. Í raun stóð ekkert um stefnu þeirra eða neitt, heldur gekk þessu bæklingur út á það að segja hvað allir hinir flokkarnir eru asnalegir, hvað vinstri stjórnir séu ömurlegar...