“Hann hélt sína síðustu tónleika árið 1980 í New York, og allir hinna viðstöddu fundu að eitthvað stórt og magnþrungið lá í loftinu, en Marley spilaði af lífi og sál, og margir vilja meina að hann hafi haldið þarna tónleika lífs síns, sem hann endaði eftirminnilega á ”Redemption Song“ af ”Uprising“ plötunni.” Síðustu tónleikar Marleys voru í Stanley Theater, Pittsburg - 23 september 1980.