Mages voru með Invisibility í beta útgáfunni. Ekki alveg viss hvernig það virkaði, þar sem ég spilaði ekki betuna, en það var víst of öflugt því það var hægt að nýta sér það of vel í combat. Líklegast með því að það var hægt að bomba einu (t.d) fireball áður en maður birtist. Mages eiga vera með non-combat invisibility…annað finnst mér bull. Hverskonar Mage er það eiginlega, sem ekki getur gert sig ósýnilegan, ég bara spyr. :p