Þó svo að ég hef spilað WoW 3x lengur en ég gerði í Eve og hætti mjög snemma í Eve held ég frekar upp á Eve og eiginlega sakna hanns frekar en Wow. Eins og þú segjir hafa báðir leikirnir sína kosti og galla og fer það bara eftir hvernig þetta lekst á fólk. Wow er með simple uppbygingu og er ekki erfiður í spilun, frekar mjög léttur. Eve á hinn bóginn er flóknari, miklu fleiri möguleikar og þú getur alldrei t.d. “respecað” ef þú gerir mistök. Eitt er ég þó ósammála með það sem þú segjir,...