Asnaleg líking sem segir frá tveim ólögleglegum, og heldur þú virkinlega að bann mun einhverntímann virka? Það er skuggaleg bjartsýni, lýtum bara á bandaríkin sem dæmi, það er enginn önnur þjóð með strangari lög gagnvart vímuefnum en Bandaríkin. Þeir eru með allskonar gæslu og DEA sem mega gera nánast hvað sem er, SAMT syndir þjóðin í vímuefnum? Hefur bannið breytt einhverju? nei, það hefur ekki gert það. Málið er bara þótt fólk kjósi ekki áfengi sem vímugjafann sinn á það að þurfa að gjalda...