Núna eru jólin að byrja finnst ykkur það ekki? Snjórinn er komin og maður er byrjaður að moka honum frá húsinu og bílunum. Maður fer í snjókast, býr til snjókarl og stundum fjölskyldu með!( snjókonu, snjóbörn) og ekki má gleyma að reyna að gera einhver snjóhús eins og ég gerði einu sinni kannski 2 ár síðan en var soldið erfitt og var með´nokkrum vínkonum mínum með! Ég er til dæmis búin að ákveða nokkra pakka og meira! En hlakkið þið til jólanna eða búin að ákveða gjafir?