SPOILER EKKI KÍJKA EF ÞÚ VILT EKKI VITA HVAÐ GERIST!! Eins og sumir vita sem horfðu á þáttinn á undan að þá var fellibylur og þeir sem hafa séð næsta þátt á eftir vita hvað gerðist og ég grét af einu haha. Hann byrjar svoleiðis um kvöld að allir í götunni og fleiri bíða og horfa á húsið sem Karen McClusky býr í og lynette horfir grátandi á og bíður eftir að slökkvuliðsmennirnir finna fjölskyldu hennar og Idu og þetta er mjög dramatískt og svo allt í einu kemur fyrst nær slökkviliðsmaðurinn í...