Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

psycho
psycho Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
8.434 stig
******************************************************************************************

Jónas og Magga 131 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
nennir eitthver að lesa þetta?<br><br><b>****************************************************************************************** I do what I do, I am who I am, if you don´t like it……PISS OFF -psycho 2001</b> líttu á heima síðuna mína <a href="http://kasmir.hugi.is/psycho“ target=”_blank“>hér</a> skrifaðu mér <u><b>HATE MAIL</u></b> <a href=”http://pub.alxnet.com/guestbook?id=2197398“ target=”_blank">hérna</a

Jónas og Magga 130 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
nennir eitthver að lesa þetta?<br><br><b>****************************************************************************************** I do what I do, I am who I am, if you don´t like it……PISS OFF -psycho 2001</b> líttu á heima síðuna mína <a href="http://kasmir.hugi.is/psycho“ target=”_blank“>hér</a> skrifaðu mér <u><b>HATE MAIL</u></b> <a href=”http://pub.alxnet.com/guestbook?id=2197398“ target=”_blank">hérna</a

Jónas og Magga 129 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jónas sótti um starf hjá hátæknifyrirtæki í höfuðstaðnum. Eini maðurinn sem sótti um á móti honum var nýútskrifaður úr skóla og hafði greinilega enga reynslu af einu eða neinu. Ráðamenn fyrirtækisins ákváðu samt að láta báða umsækjendur taka smá próf, svo þeir hefðu eitthvað í höndunum. Þegar búið var að fara yfir prófið kom í ljós að báðir umsækjendur höfðu svarað öllum spurningum rétt nema einni. Forstjórinn kom til Jónasar og sagði „Þakka þér fyrir að sækja um hjá okkur, en við ætlum að...

Jónas og Magga 128 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Síðla nætur aðfararnótt laugardags sáu lögreglumaður hvar Jónas ók bílnum sínum skrikkjótt og í hlykkjum eftir Aðalstrætinu. Hann stoppaði hann og spurði hann hvort hann hefði verið að drekka. „Já, ég get ekki neitað því,“ drafaði í Jónasi. „Það er nú föstudagur - eða var - og ég og nokkrir vinur mínir komum við á Hverfiskránni og fengum okkur sex eða sjö krúsir af bjór. Svo kom eitthvað sem barþjónninn kallaði ‘Gleðistund’ og þá fengum við eitthvað sem hann kallaði Marga-rítur, bara nokkuð...

Jónas og Magga 127 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jónas og Guðmundur voru á vellinum að horfa á fótbolta. Rétt hjá þeim var mjög falleg kona og fljótlega tóku þeir eftir að hún vissi álíka mikið, ef ekki meira um leikinn en þeir. Þeir urðu áhugasamir um konuna og eftir leikinn gáfu þeir sig á tal við hana og spurðu hvers vegna hún vissi svona mikið um fótbolta. Hún sagði „Sko, ég var einu sinni karlmaður en fór í kynskiptiaðgerð.“ Jónas og Guðmundur urðu mjög undrandi á þessu, en langaði til að vita meira um aðgerðina. „Hvað var...

Jónas og Magga 126 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jónas var að tala við vin sinn Guðmund. Hann sagði „Ég get ekki vanið konuna mína af þeim ósið að vaka til 5 á hverjum morgni“ „Nú, hvað er hún að gera?“ spurði Guðmundur. „Bíða eftir mér.“ <br><br><b>****************************************************************************************** I do what I do, I am who I am, if you don´t like it……PISS OFF -psycho 2001</b> líttu á heima síðuna mína <a href="http://kasmir.hugi.is/psycho“ target=”_blank“>hér</a> skrifaðu mér <u><b>HATE MAIL</u></b>...

Jónas og Magga 125 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jónas var að gera við sjónvarpið hjá ungri og kynþokkafullri húsmóður. Hún var svo vel byggð og tælandi í framkomu að hann gat varla haft af henni augun. Í hvert sinn sem hún kom inn í stofuna lá við að hann færi úr hálslið að reyna að fylgjast með henni. Þegar hann var búinn borgaði hún honum og sagði „Mig langar til að … biðja þig um dálítið … öö … óvenjulegt. En þú verður fyrst að lofa mér að segja engum frá.“ Jónas var fljótur að samþykkja það og hún hélt áfram. „Sko, það er dálítið...

Jónas og Magga 124 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jónas spurði lækninn sinn hvort hann gæti lifað það að verða eitt hundrað ára. Læknirinn spurði „Reykirðu eða drekkur í óhófi?“ „Nei,“ sagði Jónas. „Það hef ég hvorugt gert.“ „Veðjarðu ótæpilega, ekurðu hraðskreiðum bílum á ofsahraða og eltist við kvenfólk af miklum móð?“ spurði læknirinn. „Nei, ég hef ekki gert neitt af þessu,“ sagði Jónas. „Ekki það, nei!“ sagði læknirinn. „Til hvers viltu þá verða hundrað ára?“...

Jónas og Magga 123 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jónas og Guðmundur voru úti í skógi að veiða þegar þeir sáu allt í einu hvar brjóstgóð og vel lærð ung stúlka kom hlaupandi í áttina til þeirra, algerlega nakin. Jónas sleikti út um og sagði „Ég gæti alveg hugsað mér að éta þetta, ú-ú-ú!!“ Svo Guðmundur skaut hana. <br><br><b>****************************************************************************************** I do what I do, I am who I am, if you don´t like it……PISS OFF -psycho 2001</b> líttu á heima síðuna mína <a...

Jónas og Magga 122 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jónas og Guðmundur voru á skátamóti. Þegar þeir fóru að sofa sagði Jónas „Horfðu upp í himininn, Guðmundur, og segðu mér hvað þú sérð.“ Guðmundur sagði „Ég sé ótölulegan fjölda stjarna.“ Jónas sagði „Og hvað segir það þér?“ Guðmundur: „Ef ég beiti fyrir mig stjörnufræðinni, þá segir það mér að þarna uppi séu milljónir stjörnuþoka og þess vegna gætu verið milljarðar pláneta - og hugsanlega líf á einhverjum þeirra. Guðfræðilega skýringin er að Guð sé mikill og við erum bara sem smá peð í hinu...

Jónas og Magga 121 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Séra Jónas var á ferð í bílnum sínum og lögreglan stöðvar hann fyrir of hraðan akstur. Lögreglumanninum finnst vera vínlykt af Séra Jónasi og spyr „Hefur þú verið að drekka?“ Séra Jónas segir „Ég, nei, ekki nema bara vatn!“ og hann lyftir Blátopps-flösku og sýnir lögreglumanninum. Lögreglumaðurinn tekur flöskuna og lyktar úr henni. „Þetta lyktar eins og vodki!!“ segir hann. Séra Jónas horfir á flöskuna og segir „Guð minn góður! Gerir Hann það einu sinni enn!“...

Jónas og Magga 120 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jónas og Magga voru við það að skilja. Þau ákváðu að fara til hjónabandsráðgjafa og sjá hvað hann gæti gert fyrir þau. Ráðgjafinn spurði þau hvað væri aðal vandamálið. Magga svaraði strax: „Hann þjáist af ótímabæru sáðláti!“ Ráðgjafinn sneri sér þá til Jónasar og spurði „Er þetta rétt, Jónas minn?“ Og Jónas svaraði „Ja, kanski ekki alveg. Það er hún sem þjáist, ekki ég.“ <br><br><b>****************************************************************************************** I do what I do, I am...

Jónas og Magga 119 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jónas og Guðmundur voru að spila golf saman, 9 holur eins og venjulega. Jónas bauð Guðmundi uppá smá veðmál. „Spilum upp á fimmþúsund kall á hringinn.“ Guðmundur gekk að því og þeir byrjuðu að spila. Þeir spiluðu báðir glæsilega og eftir átta holur er Guðmundur með eins höggs forystu. Á 9. og síðustu holunni sker hann kúluna harkalega og hún flýgur út af brautinni og hverfur. „Hjálpaðu mér að finna kúluna mína,“ segir hann við Jónas. Eftir nokkrar mínútur er hvorugur búinn að finna kúluna og...

Jónas og Magga 118 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jónas og Magga eru búin að vera gift í fjörutíu ár og eru að heimsækja aftur staðina sem þau fóru á í brúðkaupsferðinni. Þar sem þau aka um mannlausar sveitir landsins, þá fara þau framhjá túni með rammgerðri girðingu meðfram veginum. Magga sagði „Heyrðu elskan, eigum við að gera hérna það sama og við gerðum fyrir fjörutíu árum?“ Jónas stöðvar bílinn. Magga bakkar upp að girðingunni og hann stekkur umsvifalaust á hana eins og hungraður silungur á feita flugu. Þau elskast þarna eins og þau...

Jónas og Magga 117 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Siggi var nýkominn með bílpróf. Fjölskyldan fjölmennti að fjölskyldubílnum fyrir utan heimilið og settist inn. Siggi ætlaði að fara með foreldra sína í fyrstu ökuferðina og sýna þeim hvað hann var nú góður ökumaður þrátt fyrir ungan aldur. Jónas settist í aftursætið beint fyrir aftan Sigga litla. „Ég er viss um að þú situr þarna til að fá öðruvísi útsýni úr bílnum en þú ert vanur, pabbi minn, frekar en að sitja í framsætinu eins og þú ert búinn að gera allan tímann á meðan ég var í...

Jónas og Magga 116 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
——————————————————————————– Eitt kvöldið kom Magga að Jónasi þar sem hann stóð yfir vöggunni sem nýfæddur sonur þeirra svaf í. Hún passaði sig að láta ekki heyra í sér og fylgdist með honum. Þarna stóð hann og horfði á barnið og hún sá á andliti hans blöndu af ýmsum hughrifum: vantrú, efa, fögnuð, undrun, hrifningu, tortryggni. Magga varð snortin af þessum djúpstæðu tilfinningum eiginmannsins, og tárvot smeygði hún handlegg sínum utan um hann. „Segðu mér hvað þú ert að hugsa,“ sagði hún...

Jónas og Magga 115 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Séra Guðmundur mætti Jónasi, þar sem sá síðarnefndi var að staulast illa fullur út úr hverfiskránni. „Jónas, Jónas, Jónas,“ sagði séra Guðmundur í vandlætingartón. „Ég geri ekki ráð fyrir að hitta þig á himnum eftir hið hinsta kall!“ „Hvað segirðu, séra Guðmundur?“ drafaði í Jónasi. „Hvað varstu að gera af þér?“ <br><br><b>****************************************************************************************** I do what I do, I am who I am, if you don´t like it……PISS OFF -psycho 2001</b>...

Jónas og Magga 114 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jónas og Magga voru nýkomin heim eftir jólaglögg í fyrirtækinu. Magga segir „Elskan, hefur einhver sagt þér nýlega hvað þú ert myndarlegur, kynæsandi og ómótstæðilegur öllum konum á aldursbilinu frá sextan til sextugs?“ Jónas finnur örlítið til sín við þessi orð, en segir „Nei, elskan mín.“ Magga öskrar þá á hann „Hvaðan í andskotanum fékkstu þá svoleiðis hugmyndir í glögginu áðan?!?“ <br><br><b>****************************************************************************************** I do...

Jónas og Magga 113 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jónas átti erfitt með að vakna á morgnanna og kom alltaf of seint til vinnu. Yfirmaður hans var orðinn alveg ær og hótaði að reka hann nema hann gerði eitthvað í málinu. Svo Jónas fór til læknisins og spurði hann ráða. Læknirinn lét hann hafa litla rauða pillu og sagði honum að taka hana inn áður en hann færi að sofa. Pillan myndi sjá til þess að hann svæfi vel og þess vegna gæti hann vaknað á réttum tíma, hress og úthvíldur. Jónas gerði eins og læknirinn ráðlagði og vaknaði síðan hress og...

Jónas og Magga 112 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Maður nokkur stakk höfðinu inn fyrir dyrnar hjá Jónasi rakara og spurði „Hvað er langt þangað til ég get fengið klippingu?“ Jónas rakari leit í kringum sig og sagði „Um það bil tveir tímar,“ og maðurinn fór aftur. Nokkrum dögum seinna kom þessi sami maður, stakk höfðinu inn fyrir dyrnar og spurði „Hvað er langt þangað til ég get fengið klippingu?“ Jónas horfði um stofuna og sagði „Um tveir tímar.“ Maðurinn fór. Viku seinna kemur maðurinn í þriðja sinn, rak höfuði inn um dyrnar og sagði „Hvað...

Jónas og Magga 111 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jónas var nýdáinn og Magga var að segja vinkonu sinni frá því hvað hann Jónas hefði nú verið góður maður. „Jónas hugsaði fyrir öllu,“ sagði Magga. „Rétt áður en hann dó kallaði hann mig að sjúkrabeðinu og rétti mér þrjú umslög. ‚Magga,‘ sagði hann, ‚ég er búinn að setja mínar hinstu óskir í þessi umslög. Opnaðu þau eftir að ég er allur og gerðu nákvæmlega eins og ég hef fyrir lagt. Þá get ég hvílt í friði.‘“ „Hvað var í umslögunum?“ spurði vinkonan. „Í fyrsta umslaginu voru 50.000 krónur og...

Jónas og Magga 110 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jónas var á ferðalagi um Vestfirði og var orðinn viltur. Hann ók og ók og vissi ekkert hvar hann var. Allt í einu rak hann augun í hrörlegan bóndabæ. Hann keyrði mjög varlega upp illfæra heimreiðin, fór upp að útidyrunum og bankaði. Til dyra kom gömul kona í slitnum fötum og Jónas spurði hana hvernig hann gæti komist til Ísafjarðar. „Veit það ekki!“ sagði konan stuttaralega og lokaði dyrunum. Jónas fór aftur upp í bílinn sinn og lagði af stað niður heimreiðina. Þá sá hann í baksýnisspeglinum...

Jónas og Magga 109 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jónas gekk draugfullur niður eftir Aðalstræti með annan fótinn í ræsinu. Lögga stoppar hann og segir „Ég verð að taka þig með á stöðina, vinur. Þú ert greinilega ofurölvi.“ Jónas spyr hann drafandi „Heyrðu, löggumann, errrdu al- ég meina sko alveg viss um að ég sé durugginn, ha?“ „Já kallinn minn, það er ekki nokkur vafi á því,“ sagið lögregluþjónninn. „Komdu nú!“ Jónas andar létta og segir með feginleik í röddinni „Guði sé lof. Ég hélt ég væri orððinn bægglaður.“...

Jónas og Magga 108 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jónas kom heim úr vinnunni dag einn og sá þá að allt var í uppnámi heima hjá honum. Krakkarnir voru úti að leika sér í drullu og svaði enn í náttfötunum. Það voru tómir pizza-kassar um allt, umbúðir og flöskur. Þegar hann kom inn í húsið sá hann enn meira róðarí þar. Óhreinir diskar í hrúgu á borðinu, hundamatur umm allt eldhúsgólfið, brotið glas undir borðinu og dálítil sandhrúga við bakdyrnar. Í stofunni voru föt og leikföng um allt og einn lampinn var oltinn um koll. Hann steig varlega á...

Jónas og Magga 107 (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jónas er harðduglegur maður og vinnur myrkranna á milli, en í frístundum sínum sundar hann íþróttir af kappi, blak og innanhússfótbolta, svo að eina góða helgi ákveður Magga, konan hans, að lyfta aðeins skapinu hjá honum og fara með hann út á lífið. Þau klæða sig í sitt besta púss og fara á einn af þessum stöðum þar sem boðið er upp á „listdans“. Dyravörðurinn á skemmtistaðnum sér þau koma og kallar til Jónasar „Góða kvöldið, Jónas. Hvernig hefurðu það í kvöld?“ Magga verður hissa á þessu og...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok