——————————————————————————– Eitt kvöldið kom Magga að Jónasi þar sem hann stóð yfir vöggunni sem nýfæddur sonur þeirra svaf í. Hún passaði sig að láta ekki heyra í sér og fylgdist með honum. Þarna stóð hann og horfði á barnið og hún sá á andliti hans blöndu af ýmsum hughrifum: vantrú, efa, fögnuð, undrun, hrifningu, tortryggni. Magga varð snortin af þessum djúpstæðu tilfinningum eiginmannsins, og tárvot smeygði hún handlegg sínum utan um hann. „Segðu mér hvað þú ert að hugsa,“ sagði hún...