Gunna fann töfralampa úti og nuddaði hann svo að það kom andi uppúr. Þú hefur frelsað mig frá 1000 ára vist þarna inni og fyrir vikið færðu 3 óskir, hvaða óskir sem er, sagði andinn. Gunna var nú ansi glöð með það og byrjaði að óska sér. Ég óska þess að verða ríkasta kona í heimi, *kapúff*, andinn gerði hana að ríkustu konu heims. Og Gunna hélt áfram, Ég óska þess að eignast rosalega flottan mann, *kapúff*, andinn uppfyllti það. Ég óska þess að verða rosalega gáfuð, hélt Gunna áfram,...