Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

psycho
psycho Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
8.434 stig
******************************************************************************************

óþolandi bjartsýni (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jónas fór mjög í taugarnar á vinum sínum með óþolandi bjartsýni. Það var alveg sama hve slæm staðan var, alltaf gat hann sagt “Það gæti verið verra”. Vinir hans ákváðu að gera eitthvað í málinu og reyna að venja hann af þessum leiða vana. Þeir ákváðu að finna upp einhverja atburðarrás sem væri svo hræðileg og svo svört að hann gæti með engu móti fundið neitt jákvætt við hana. Þeir komu til hans á hverfispubbanum eitt kvöldið og sögðu, “Jónas, ertu búinn að heyra þetta með hann Guðmund? Hann...

ótrúlegt lyktarskyn (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jónas var staddur á veitingahúsi í Borginni og var að fá sér að borða þar. Hann fór að ræða við þjóninn sem þjónaði honum og trúði honum fyrir því að hann væri með alveg ótrúlegt lyktarskyn. Hann gæti þekkt hvaða lykt sem væri, hversu lítið sem væri af henni. Þjónninn dró þessa staðhæfingu í efa, svo Jónas bauð honum að prófa sig. Þjónninn fór þá inn í eldhús, tók hreinan disk og veifaði honum í góða stund yfir einum pottinum. Síðan fór hann með hann inn og rétti Jónasi. Jónas þefaði vel af...

Nærgætni (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jónas var ungur sendur í sumarbúðir sem höfðu það orð á sér að aga unga og óstýriláta pilta og gera úr þeim nýta þjóðfélagsþegna. Þetta gerðu þeir með því að nota þær þjálfunaraðferðir sem notaðar eru í herjum nágrannalandanna. Á meðan Jónas var í sumarbúðunum gerðist það að amma hans dó og nú þurfti að koma fréttunum til hans. Flokksforingi hans var settur í djobbið. Þetta var ákveðinn maður og sterkur, en átti frekar erfitt með að sýna nærgætni. Hann lét því alla piltana sem undir hans...

"vinurinn" (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jónas var hjá lækninum sínum. “Sko, læknir, vinur minn, góður félagi minn, heldur að hann sé með kynsjúkdóm og hann vill vita hvort það er erfitt að lækna svoleiðis.” “Það er möguleiki.” “Já, sko, vinur minn vill þá fá að vita hvort það er mjög dýrt.” “Almannatryggingar borga eitthvað af því, en að öðrum kosti er hægt að dreifa greiðslum.” Þetta tekur bara nokkra mánuði og enginn þarf að vita neitt um þetta.“ ”Bara eitt enn,“ sagði Jónas, ”vinur minn vill fá að vita hvort meðhöndlunin er...

Gæsaveiðar (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jónas og Guðmundur fóru á gæsaveiðar. Þeir tóku skotfæri, riffla, haglabyssur og Snata, hundinn hans Jónasar. Eftir langa bið sáu þeir hvar flokkur gæsa kom fljúgandi. Þeir rifu upp skotfærin og skutu af öllum lífs og sálar kröftum. Að lokum hitti Jónas eina gæs, en hún datt út í mitt vatn sem var þarna nálægt. “Sjáðu þetta, Guðmundur,” sagði hann. “Snati! Sæktu gæsina!”. Snati tók viðbragð, hljóp niður að vatninu og síðan út á það. Í stað þess að synda þá hljóp hann á vatninu þar til hann...

Þráhyggja (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jónas var í heimsókn á geðsjúkrahúsi við sundin blá. Þar kom hann að sjúklingi sem sat á óþægilegum tréstól, reri í gráðið og muldraði í sífellu “Gloría … Gloría … Gloría … !” “Hvað er að þessum manni?” spurði Jónas. “Hann er haldinn þráhyggju,” sagði geðlæknirinn. “Gloría er konan sem hafnaði honum þegar hann var ungur.” Eftir að hafa skoðað stóran hluta sjúkrahússins koma Jónas að bólstruðum klefa. Þar sat maður á gólfinu, lamdi höfðinu í vegginn og kallaði í sífellu “Gloría … Gloría …...

Philips xenium 9@9 (4 álit)

í Farsímar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
ég var að ljúka við að skoða þennan síma þetta er hrein og bein snild og er ekki mikið til sölu hérlendis. þeir fídusar sem að ég tók eftir voru: voise fídusarnir sem leifa þér tildæmis að loka símanum með einnikipun eða að fara inn í sms sendingar eða bara hvað sem er. hann er 95g hæfilega lítill organicerinn á honum lítur vel út (ekki prófað nó of vel) Talk time : from 3 to 7 hours Standby time : up to 600 hours svo er menu á honum mjög flott þessi sími lítur líka ágætlega út eins og sést...

óreynd portkona í Stórborg (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Magga var ung og óreynd portkona í Stórborg og var rétt nýbúin að klára einn kúnna, þegar hann rétti henni þrjátíu þúsund krónur. Magga var alveg steinhissa því hún hafði aldrei fengið meira en fimmþúsundkall fyrir dráttinn. “Þetta er ekkert,” sagði maðurinn. “Komdu aftur á morgun og ég skal gefa þér annan þrjátíuþúsundkall” Daginn eftir fór Magga til hans aftur og eftir veitta þjónustu rétti hann henni aftur þrjátú þúsund krónur. Hún þakkaði honum mikið og vel fyrir, en hann sagði “Þetta er...

Þetta er alveg rosalegt (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
“Þetta er alveg rosalegt,” sagði Jónas við vin sinn, Guðmund. “Lög í þessu landi eru bara það sem lögfræðingarnir segja!” “Hvað áttu við?” spurði Guðmundur. “Sjáðu til,” útskýrði Jónas. “Konan mín sótti um skilnað frá mér og gaf sem ástæðu að ég væri getulaus. Nú, ég fékk mér lögfræðing til að verja mig. Á sama tíma sakaði konan í næsta húsi mig um að vera faðir barnsins sem hún gengur með, svo ég þurfti að fá mér annan lögfræðing til að annast það mál.” “Og hvað með það?” spurði Guðmundur....

dæmdir til dauða (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jónas og tveir vinir hans, Guðmundur og Magnús, voru handteknir í Frakklandi og dæmdir til dauða. Þeir fengu að velja um það hvort þeir vildu láta hengja sig eða setja sig í fallöxina. Guðmundur var fyrstur og hann valdi fallöxina. Þegar kippt var í spottann þá byrjaði blaðið að falla, en stoppaði þegar það var komið lang-leiðina niður. Samkvæmt hefðinni var dómurinn sagður fullnustaður og Guðmundi var sleppt. Magnús valdi líka fallöxina og þegar kom að því að taka hann af lífi gerðist alveg...

Engel einusinni enn (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Engel var hjá sálfræðingnum sínum. “Ég held að tengdamóðir mín sé hægt og rólega að missa vitið,” sagði hann við sálfræðinginn. “Hvað viltu að ég geri í því?” spurði sálfræðingurinn. “Ég var að velta fyrir mér hvort þú vissir hvernig ég get aukið hraðann á þessu.” sagði Engel.

í veiðitúr (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jónas fór eitt sinn í veiðitúr með tveim guðsmönnum, sem skulu ekki nefndir hér, frekar en að annar skal kallast Herra ÓS en hinn Séra FK. Þeir héldu á árabáti út á mitt vatn og sátu síðan í makindum og dorguðu í sólskininu. Nú gerðist það að náttúran kallaði Herra ÓS, svo hann afsakaði sig við félaga sína, sté út úr bátnum, gekk upp á land og fór þar á bakvið stein til að ganga erinda sinna. Að þeim loknum gekk hann aftur út að bátnum, steig um borð og hélt áfram að dorga. Séra FK þurfti...

Engel hjá Hjónabandsráðgjafa (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Engel var hjá hjónabandsráðgjafa og sagði farir sínar ekki sléttar. Þegar hann var búinn að útlista raunir sínar í rúman hálftíma, stanslaust, sagði hann, “Ég held að þessi vandamál stafi einna helst af því að tengdamóðir mín býr hjá okkur. Hún gerir mig alveg geggjaðan.” Ráðgjafinn hugsaði sig um í smá stund en sagði svo, “Þetta er náttúrulega bara okkar á milli, en hefurðu reynt eitur?”

hjá sálfræðingum (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Engel var hjá sálfræðingnum sínum, fram úr hófi áhyggjufullur. “Ég er orðinn einhvers konar skeppna eða skrýmsli,” sagði hann. “Konan mín er svo hrædd við mig að hún þorir ekki að opna munninn á meðan ég er nálægur og hún gerir hvað sem ég segi henni í lotningarfullri undirgefni. Og tengdamóðir mín – sem er búin að búa hjá okkur í níu ár – hún fór með allt sitt hafurtask um daginn og sagðist aldrei koma inn í húsið okkar á meðan ég væri þar.” Sálfræðingurinn hnyklaði brýrnar í góða stund í...

líkamsárás (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jónas var vitni í líkamsárásarmáli. Dómarinn var að spyrja hann útúr. “Ert þú að segja réttinum að þú hafir horft á hinn ákærða berja tengdamóður sína til óbóta án þess að hreyfa legg eða lið? Hvers vegna reyndir þú ekki að koma til aðstoðar?” “Sjáðu til, herra dómari,” sagði Jónas, “mér sýndist honum bara ganga ágætlega.”

The Smartest Man In The World (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
One night, a twin-engine puddle jumper was flying somewhere above New Jersey. There were five people on board: the pilot, Michael Jordan, Bill Gates, the Dali Lama, and a hippie. Suddenly, an illegal oxygen generator exploded loudly in the luggage compartment, and the passenger cabin began to fill with smoke. The cockpit door opened, and the pilot burst into the compartment. “Gentlemen,” he began, “I have good news and bad news. The bad news is that we're about to crash. The good news is...

Probability and Reality (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
This boy went to his father to ask the difference between probability and reality. His dad told him to ask his mother: If someone gave her a million dollars to sleep with Robert Redford, would she do it? Then he told her to ask his sister: If someone gave her a million dollars to sleep with Brad Pitt, would she do that? “Then,” said the father, “come back and tell me what they said.” The boy scratched his head and went off to do as he was told, not understanding what that had to do with his...

50 Facts About Women (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
jæjja hvaða hate mail fæ ég núna frá sósu 1. Women love to shop. It is the one area of the world where they feel like they're actually in control. 2. Women especially love a bargain. The question of “need” is irrelevant, so don't bother pointing it out. Anything on sale is fair game. 3. Women never have anything to wear. Don't question the racks of clothes in the closet; you “just don't understand”. 4. Women need to cry. And they won't do it alone unless they know you can hear them. 5. Women...

The Loud Wife (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
A man is speeding down the freeway when he's stopped by a police car and has to pull over. “Do you realize you were doing 80 m.p.h. in a 60 m.p.h. zone, sir?” asks the policeman. “That's impossible, sir, I never break the speed limit,” replies the driver. The driver's wife butts in and says, “Yes, you do, I'm always telling you to keep your speed down.” The policeman says, “I also noticed, sir, that you didn’t have your seat belt on. You put it on as I was walking over to your car.” That is...

Warranty Card On Purchased Goverment Official (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Dear Special Interest, Congratulations on the purchase of your genuine Government Official[tm]. With regular maintenance your Government Official[tm] should provide you with a lifetime of sweetheart deals, insider information, preferential legislation and other fine services. Before you begin using your product, we would appreciate it if you would take the time to fill out this customer service card. This information will not be sold to any other party, and will be used solely to aid us in...

A Redneck Honeymoon (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
A redneck couple was in bed on their wedding night and were about to consummate their marriage. The wife stops the husband, saying, “Be gentle. I'm still a virgin.” The man is astounded. He has never been with a virgin before. He decides to call his father for advice. “Dad,” says the newly-married young man. “My new wife is a virgin! What do I do?” “Better come on home, son,” replies his father. “If she ain't good enough for her own family, she sure ain't good enough for ours.”

Picnic Basket (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
A man was riding on a crowded bus, standing room only. The bus stopped and an elderly lady got on carrying a large picnic basket. She stood right in front of the man and grabbed the overhead rail so the picnic basket was above the man's head. Being a gentleman, he offered his seat to her. She quickly declined as she was only going a short distance. Soon the picnic basket began to leak. The man felt something drop on top of his head. As he looked up it hit beside his nose and ran down across...

Cat Heaven (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
One day a cat dies of natural causes and goes to heaven. There he meets the Lord Himself. The Lord says to the cat, “You lived a good life and if there is any way I can make your stay in Heaven more comfortable, please let me know.” The cat thinks for a moment and says, “Lord, all my life I have lived with a poor family and had to sleep on a hard wooden floor.” The Lord stops the cat and says, “Say no more” and a wonderful fluffy pillow appears. A few days later 6 mice are killed in a tragic...

Clarence The Parrot (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Late one night, a burglar broke into a house he thought was empty. He tiptoed through the living room but suddenly he froze in his tracks when he heard a loud voice say: “Jesus is watching you!” Silence returned to the house, so the burglar crept forward again. “Jesus is watching you,” the voice boomed again. The burglar stopped dead again. He was frightened. Frantically, he looked all around. In a dark corner, he spotted a bird cage and in the cage was a parrot. He asked the parrot: “Was...

A Horse And A Chicken (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
A horse and a chicken are playing in a meadow. The horse falls into a mud hole and is sinking. He calls to the chicken to go and get the farmer to help pull him out to safety. The chicken runs to find the farmer, but the farmer can't be found. So the chicken drives the farmer's Mercedes back to the mud hole and ties some rope around the bumper. He then throws the other end of the rope to the horse and drives forward saving him from sinking! A few days later the chicken and horse were playing...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok