Kannski, en að fara á tónleika er miklu meiri upplifun heldur en að kaupa sér buxur fyrir 20.000 kall það kallast bara peningaeyðsla þar sem maður getur fengið mjög svipaðar buxur í hagkaup á 3000-5000 kall! Og ég slysaðist einu sinni til að kaupa mér diesel gallabuxur og mér finnst þær ekkert mjög góðar, þær eru að fara að rifna á vösunum þar sem síminn minn er alltaf og svo rifnuðu þær í klofinu og eitthvað vesen!