Sko… Fyrsti söngvarinn í Maiden var Paul Day. Hann var í Maiden í ca. eitt ár eða svo. Þeim fannst hann góður söngvari en þeim fannst hann ekki vera með nógu góða sviðsframkomu þannig að þeir ákváðu að losa sig við hann og í staðinn kom Dennis Wilcock. Hann var ekkert sérstakur söngvari en hann var með mjög góða sviðsframkomu, hann gerði þetta bragð þar sem hann stakk sverði í gegnum kinnarnar á sér og það frussaðist blóð út í áhorfendur og þetta var víst eitthvað mjög vinsælt. En svo hætti...