Nei. Það sem ég er að segja er að það eru svo margir sem þora ekki að tjá sig um tónlist við aðra vegna þess að þeir eru hræddir um að fólk finnist það asnalegt eða að það er ekki í “tísku”. En metalhausum er alveg sama hvað öðru fólki finnst um þeirra tónlistarsmekk og þorir að tjá sig um tónlist án þess að vera hræddir um að hann verði niðurlægður eða eitthvað þannig.