Ég myndi nú ekki segja að þeir hafi sökkað eftir að Adrian hætti. Þeir sömdu fullt af flottum lögum, t.d. Fear Of The Dark, Bring Your Daughter To The Slaughter, The Clansman, Sign Of The Cross, Tailgunner. Það sem þeir eru að gera í dag er mjög gott og vel gert, mjög flott lög og nýjasta plata þeirra er mjög sterk plata! Þannig að ég er ekki á sama máli og þú með að þeir hafi skitið á sig eftir að Adrian hætti og er að gera eitthvað rugl núna…